Loksins loksins - Geisladiskur

"Á disknum eru þau verk sem við höfum tekið til okkar sem "okkar tónlist", verk sem okkur þykir sérlega vænt um, verk sem endurspegla það sem við höfum verið að fást við undanfarið. Aðallega er um íslenska tónlist að ræða, en okkur fannst tilhlýðilegt að diskurinn tæki einnig tillit til að við erum búsettar í Danmörku."

- Sigríður Eyþórsdóttir